top of page




FKS
Frumkvæði - Kunnátta - Samvinna
FKS sameinar reynslu og lausnamiðaða hugsun að nútímalegri nálgun á íslenskum byggingamarkaði. Við byggjum á yfir 30 ára reynslu, traustri þekkingu og brennandi áhuga á því að finna farsælar og hagkvæmar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.

Ráðgjöf og sala
Markmið okkar er að skapa samstarf sem leiðir til árangurs þar sem sameiginlegir hagsmunir eru í forgrunni.
Við vinnum með þér.



CLT timbureiningar
og klæðningar
-
Einföld og traust lausn ef þú villt byggja hratt með góðum gæðum
-
Við útvegum og erum þér innan handar með val á klæðningum
-
Húseiningar - gluggar - klæðning
-
Ráðgjafa- og framkvæmdateymi okkar heldur utan um þig alla leið
bottom of page
