top of page
ChatGPT Image Oct 26, 2025, 02_37_18 PM_edited.jpg
White Streached ceiling, scandinavian arhcitectural setting_edited.jpg
ChatGPT Image Oct 26, 2025, 03_47_25 PM.png

FKS 

Frumkvæði - Kunnátta - Samvinna

FKS sameinar reynslu og lausnamiðaða hugsun að nútímalegri nálgun á íslenskum byggingamarkaði. Við byggjum á yfir 30 ára reynslu, traustri þekkingu og brennandi áhuga á því að finna farsælar og hagkvæmar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.

Ráðgjöf og sala 

Markmið okkar er að skapa samstarf sem leiðir til árangurs þar sem sameiginlegir hagsmunir eru í forgrunni.

Við vinnum með þér.

Eldvarnir
öryggi í fyrsta sæti

Við leggjum mikla áherslu á eldvarnarlausnir sem standast
tímans tönn:

  • Eldvarnartjöld og eldvarnarhurðir

  • Sérsniðnar lausnir fyrir fjölbreyttar byggingar og notkun

Sérhæfð kerfisloft og dúkloft

Við útvegum og ráðleggjum í tengslum við kerfisloft og dúkloft sem bæta loftflæði, hljóðvist og heildarupplifun rýmis.
Þetta eru lausnir sem henta jafnt fyrir skrifstofuhúsnæði, iðnað og opinberar byggingar.

Gluggar og hurðir sem endast

Við bjóðum glugga og hurðir frá traustum framleiðendum:

  • Ideal Combi – timbur/ál-gluggar með norrænum gæðum

  • Reynaers – álgluggar og hurðir í hæsta gæðaflokki
     

image.png

CLT timbureiningar 
og klæðningar

  • Einföld og traust lausn ef þú villt byggja hratt með góðum gæðum

  • Við útvegum og erum þér innan handar með val á klæðningum

  • Húseiningar - gluggar - klæðning

  • Ráðgjafa- og framkvæmdateymi okkar heldur utan um þig alla leið

©2025 FKS.ehf

Sími 892 4080

Tel. +354 892 40480

bottom of page