top of page

Um okkur 

Eigandi og framkvæmdastjóri FKS er Örn Sigurðsson.
Örn er iðnaðar- og rekstrartæknifræðingur BSc og hefur unnið við framleiðslustjórnun, ráðgjöf og sölu á íslenskum byggingamarkaði í yfir 30 ár.  Í samvinnu við ráðgjafa- og framkvæmdateymi okkar munum við leitast við að uppfylla þær væntingar og kröfur sem viðskiptavinurinn gerir til okkar. 

s. 892 4080              orn@fks.is

Markmið og gildi

Við trúum því að góð samskipti séu hornsteinn árangurs.
Því leggjum við áherslu á:

  • Frumkvæði – til árangurs
     

  • Kunnátta – byggða á áratugareynslu

  • Samstarf – því við náum lengra saman

©2025 FKS.ehf

Sími 892 4080

Tel. +354 892 40480

bottom of page