top of page

Gluggar og Hurðir

center-hotels-laugavegi-_-idealcombi-24_web-1500x1125.jpg
gdpr-idealcombi.png

Idealcombi - Gluggar og hurðir fyrir íslenskar aðstæður!
 

Idealcombi var stofnað í Danmörku árið 1973 og hefur ávallt síðan verið leiðandi í þróun nýjunga og lausna í glugga-og hurðaiðnaðinum.


Gæðin í fyrirrúmi
Idealcombi er eini gluggaframleiðandi í heiminum sem framleiðir glugga sambyggða úr tré að innanverðu, háeinangrandi PUR-kjarna og áli að utanverðu.


Nánar um lausnir idealcombi hér.

 

Í samvinnu við umboðsaðila Idealcombi glugga á Íslandi 
JIA verk - jakob@jiaverk.is - s. 897 2738

RA_horizontal_blue_rgb.png

Reynaers  - Álgluggar og -hurðir fyrir íslenskar aðstæður!
 

Reynaers Aluminium er leiðandi fyrirtæki í þróun og markaðssetningu nýstárlegra og sjálfbærra állausna fyrir glugga, hurðir og stærri gluggahliðar bygginga.
Í samstarfi við okkar traustu viðskiptafélaga leggjum við áherslu á að skapa orkunýtnar og ábyrgar vörur sem bæta heimili, byggingar og lífsgæði fólks.


Nánar um lausnir i Reynaers hér.

reynaers-4.jpg

©2025 FKS.ehf

Sími 892 4080

Tel. +354 892 40480

bottom of page